reykjavik roots
Welcome to reykjavik roots!
Categories: General

Velkomin á vefsvæði grasrótarhreyfingarinnar í Reykjavík.

Hér er að verki hópur sem er virkur í stuðning og uppihaldi þess menningarlífs Reykjavíkur sem umvefur virkan lífsstíl sem þrífst án markaðshyggju, fjarri meðvitundarleysi neysluhyggjunnar.

Þetta vefsvæði styður við kollektív og aðra lausari hópa með því að virka sem tilkynningasvæði fyrir uppákomur og að miðla upplýsingum og fréttum af starfi grasrótarinnar. Hver sem er getur sett sig í samband við hópinn, finnist fólki það eiga erindi.

Heimsækið Húsið að Höfðatorgi 12 til að sjá sum grasrótarverkefnin eins og …

Keðjuverkun reiðhjólaverkstæðið

Bókasafn Andspyrnu (www.andspyrna.org)

Food Not Bombs

Fríbúðina

Auk þess eru nettengdar tölvur á staðnum, píanó og heitt á könnunni.

Opið virka daga frá hádegi til tíu að kvöldi.

///

Welcome to the new web appearance of the grassroots movement in Reykjavík.

The group behind this blog is active in supporting non-commercial cultural life in Reykjavík far away from the ignorant consumer culture and close to alternative living in praxis.

This website supports collectives and loose groups by announcing events and informing about news. Feel welcome to contact us.

Visit husið at Höfðatorg 12 to see some of the grassroots projects in action:

Keðjuverkun bicycle workshop

Andspyrna library and infoshop (www.andspyrna.org)

Food not Bombs

Fríbuð – Freeshop

Free internet access, piano and coffee’n’tea.

(opening hours: Mo-Fri noon-10pm)

Comments are closed.