reykjavik roots
People’s party picnic in support of Rvk9 Nov 25
Categories: General

Fimmtudaginn 25. Nóv verður Eldhús Fólksins með samsæti til stuðnings RVK 9.

Það þýðir að fólk kemur saman og á saman síðdegi/kvöldstund með góðum mat og tónlist frá plötusnúðum í góðum félagsskap. Mætið með eigin persónu, matvæli og þann aukapening sem fólk vill sjá koma RVK 9 að gagni. Húshópurinn mun sjá fyrir grunni að góðri máltíð, góðu viðmóti, dansgólfi og tónlist.

Áhugasömum er velkomið að taka þátt í matargerð um og uppúr kl 17. Tónlist byrjar eftir klukkan 20 þegar réttirnir verða bornir fram. Vilji einhver koma á óvart með eigin kökugerð er rétt að benda á að það er enginn ofn í Húsinu, fólk verður því að baka fyrirfram. Hinsvegar er hægt að búa til salöt, súpur, pönnukökur og fleira í þá áttina á staðnum.

Takið endilega vini með – líka vini sem ösla í seðlum

Tenglar hér að neðan útskýra betur út á hvað þessi samstöðuatburður gengur.

///

On Thursday, November 25, there will be a people’s picnic at husið in support of the Rvk9

Meaning: sharing food, good company and good music from a DJ team – bring yourself, food and all the spare money you would like to see in action to help the Reykjavik 9. Some basic foods, a cozy atmosphere, space for dancing and the music will be taken care of by the collective.

People are welcome to join the cooking of some dishes at around 5, music and serving will start after 8.  There is no oven at husið so if you want to surprise the picnic crowd with cakes, cookies or breads, you’ll have to do it in advance., but you can make salads, soups, pancakes and the like right on the spot.

Bring your rich and not-so-rich friends to the solidarity dinner!

If you don’t know who this solidarity event is about, check the links below.

More info:

In English below…
________________________________________________

Nímenningarnir: Ákall um fjárstuðning

Á næstu dögum kemur í ljós hvenær aðalmeðferð í máli ríkisins gegn
nímenningunum fer fram. Að öllum líkindum verða það þrír dagar í röð um
miðjan eða í lok janúar 2011, frá 09:00 til 17:00 alla þrjá dagana.

Fari svo að nímenningarnir þurfi að greiða lögfræðikostnað vegna málsins
er ljóst að þær upphæðir verða gífurlegar. Þar að auki hefur baráttan fram
til þessa kostað einhvern pening og mun gera það áfram. Meðal annars
stendur til að prenta fleiri eintök af enskum bæklingi um málið sem nýlega
var dreift í London, svo hægt sé að dreifa honum víðar. Það er aðeins eitt
dæmi um kostnað sem fylgir því að halda uppi vörnum í málinu utan
dómsalarins.

Nú þegar styttist í aðalmeðferðina er óskað eftir frekari fjárstuðningi
svo nímenningarnir og stuðningsmenn þeirra geti beitt lágmarks vörnum gegn
þessari fólskulegu árás íslenska ríkisins.

Stofnaður var stuðningssjóður í tilefni tónleika sem fóru fram á
Austurvelli í maí sl. Hann er enn í notkun og eru upplýsingar um hann hér
að neðan:

Reikningsnúmer: 513-14- 600812
Kennitala: 610174-4189

Margt smátt gerir eitt stórt!

www.rvk9.org
rvk9@riseup.net

______________________________________________________________
RVK9: Call for financial support

The dates for the court procedure in the case against the Reykjavík Nine,
will be announced in the next days. Most likely it will take place over
three days in the middle or end of January 2011, from 9 to 5 all the days.

If the Reykjavík Nine will in the end have to pay legal costs (which
depends on the judge’s ruling) it is clear that the amount will be
sky-high. Regardless of that, the struggle so far has costed money and
will continue to do so. For example, we plan on printing more copies of an
English information booklet that recently was distributed at the London
Anarchist Bookfair, so it can be distributed elsewhere. That is only one
example of the costs that follows the defence that takes place outside of
the courtrooms.

Now, when the court procedure comes closer with every day, we call for
financial support so the Reykjavík Nine and their supporters can continue
defending themselves from this attack of the Icelandic State.

Information about the Reykjavík Nine support bank account is here below:

Account number: 513-14-600812
Kennitala (social security number): 610174-4189

Together, few small amounts make one big.

www.rvk9.org
rvk9@riseup.net

Comments are closed.